Vinnuveitandi

Fréttablaðið

Starfsheiti

Blaðamaður á Fréttablaðið

Starfshlutfall

100%

Frestur

01.02.2022

Starfslýsing

Viltu slást í hóp öflugustu blaðamanna landsins?

Fréttablaðið leitar eftir umsóknum um starf blaðamanns í bæði fullt starf og hlutastarf í vaktavinnu. Um er að ræða áhugaverð störf á skemmtilegum vinnustað í stöðugri sókn.

Hæfniskröfur:

Reynsla af fréttamennsku eða tengdum verkefnum.
Áhugi og þekking á samfélagsmálum.
Menntun sem nýtist í starfi.
Færni í mannlegum samskiptum.
Gott vald á íslensku.
Geta til að vinna undir álagi.

 

Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið umsokn@frettabladid.is fyrir 1. febrúar 2022.

Sækja um starf