Vinnuveitandi
Magna LögmennStarfsheiti
Löglærður fulltrúi óskast til starfaStarfshlutfall
100%Frestur
19.01.2021Starfslýsing
MAGNA Lögmenn óska eftir að ráða löglærðan fulltrúa.
Umsækjandi þarf að hafa lokið meistaranámi í lögfræði, hdl.-réttindi eru æskileg.
Verkefni eru á sviði almennrar lögfræðiráðgjafar, stjórnsýslu, eignaréttar, fjármunaréttar, samningsgerðar, o.fl. Umsækjandi þarf að búa yfir góðum samskiptahæfileikum, þjónustulund og geta unnið sjálfstætt.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt ferilsskrá skulu berast til MAGNA Lögmenn ehf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, á tölvupóstfangið logmenn@magna.is, eigi síðar en þriðjudaginn 19. janúar 2021.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál