Vinnuveitandi

Garðheimar

Starfsheiti

Garðheimar - Afleysing á skrifstofu

Starfshlutfall

100%

Frestur

14.06.2021

Starfslýsing

Garðheimar eru verslun með fjölbreytt vöruúrval. Árstíðabundnar vörur frá sumarblómum og sláttuvéla til jólatrjáa og ljósasería. Við erum einnig með heildsölu þar sem við seljum garðyrkjufyrirtækjum og smásölum vörur sem við flytjum inn.

Hæfniskröfur

Töluglöggur, vandvirkur einstaklingur óskast í afleysingar á skrifstofu í verslun. Starfið felst í afstemmingum, reikningagerð og öðrum almennu bókhaldi einnig verðútreikningum.

Einnig væri gott að kunnátta á tollskýrslugerð væri.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfið er 90% vinnutími ca 9-16 eða eftir samkomulagi.

Íslenskukunnátta skilyrði

Laun skv. kjarasamningum VR.Sækja um starf