Vinnuveitandi

Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna Smáratorgi 3 201 Kópavogi

Starfsheiti

Úthringiver tímavinna

Frestur

07.11.2021

Starfslýsing

Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna leitar að starfsmanni í hlutastarf í úthringiver.

Um er að ræða tímavinnu og starfshlutfall því umsemjanlegt.

Tilvalið sem starf með háskólanámi.

Helstu verkefni:

• Úthringingar

• Kynningar og upplýsingagjöf til væntanlegra þátttakenda

• Undirbúningur og frágangur kynningarefnis

Umsóknir óskast sendar ásamt starfsferilskrá á netfangið atvinna@rannsokn.is fyrir 05. nóv 2021

Frekari upplýsingar veitir: Guðrún Ketilsdóttir mannauðsfulltrúi Þjónustumiðstöðvar rannsóknaverkefna í síma 520 2828 eða lilla@rannsokn.is

Hæfniskröfur

Hæfniskröfur:

• Stúdentspróf

• Gott vald á íslensku máli

• Stundvísi og snyrtimennska

• Frumkvæði

• Þjónustulund

• Samskiptafærni

• Lipurð og jákvætt viðmót

• Góð tölvukunnáttaSækja um starf