Vinnuveitandi

University of Bergen

Starfsheiti

University of Bergen - Starfsþjálfun

Frestur

01.01.2021

Starfslýsing

Hér býðst nemendum spennandi tækifæri til að öðlast alþjóðalega starfsreynslu, annaðhvort sem hluta af námi eða eftir brautskráningu. Kíkið á hlekkinn til að sjá frekari upplýsingar!

https://www.hi.is/sites/default/files/kolbrunh/traineeship_offer_uib.pdf

Hægt er að sækja um Erasmus+ starfsþjálfunarstyrk fyrir þessa stöðu á vef Skrifstofu alþjóðasamskipta.

Hæfniskröfur

Starfsnemar verða að vera háskólanemar og skólinn þeirra verður að viðurkenna starfsnámið. Starfsneminn
verður að fá Erasmus + styrkinn fyrir starfsnámið.
- Nemandinn þarf að hafa lokið minnst tveggja ára háskólanámi.
- Alþjóðleg reynsla er kostur
- Hæfir umsækjendur verða að hafa framúrskarandi enskukunnáttu (talað og ritað, að minnsta kosti CEFR stig C1).
- Þekking á norsku eða skandinavísku tungumálunum er kosturSækja um starf