Vinnuveitandi
Verkfræðistofan VistaStarfsheiti
Rafmagnsverkfræðingur, Rafmagnstæknifræðingur, RafmagnsiðnfræðingurStarfshlutfall
100%Frestur
08.03.2021Starfslýsing
Við leitum að drífandi rafmagnsverkfræðingi, rafmagnstæknifræðingi eða rafmagnsiðnfræðingi.
Starfið er fjölbreytt og þarf viðkomandi að geta unnið við hönnun, teikningu og samsetningu á mælabúnaði. Að auki þarf að fylgja verkefnum úr húsi með uppsetningu og prófunum.
Við hvetjum jafnt einstaklinga með reynslu sem og nýútskrifaða til þess að sækja um. Nánari upplýsingar veitir hallur@vista.is
Tekið er á móti umsóknum á vista@vista.is
Umsóknarfrestur er til 8. mars og verður fyllsta trúnaðar gætt.