Atvinnulífið
Hér geta fyrirtæki og stofnanir auglýst laus störf eða önnur atvinnutengd verkefni fyrir stúdenta Háskóla Íslands.
Háskóli Íslands ætlar í samvinnu við atvinnulíf og hið opinbera að stórefla starfsþjálfun fyrir nemendur. Þau fyrirtæki, stofnanir og aðrir aðilar í atvinnulífinu sem hafa áhuga á að taka þátt í eflingu starfsþjálfunar við Háskóla Íslands geta haft samband í gegnum netfangið starfsthjalfun@hi.is
Ávinningurinn er allra- stúdenta, atvinnulífs og íslensks samfélags . Hlökkum til samstarfsins!