Atvinnulífið

Hér geta fyrirtæki og stofnanir auglýst laus störf eða önnur atvinnutengd verkefni fyrir stúdenta Háskóla Íslands.

Háskóli Íslands ætlar í samvinnu við atvinnulíf og hið opinbera að stórefla starfsþjálfun fyrir nemendur. Þau fyrirtæki, stofnanir og aðrir aðilar í atvinnulífinu sem hafa áhuga á að taka þátt í eflingu starfsþjálfunar við Háskóla Íslands geta haft samband í gegnum netfangið starfsthjalfun@hi.is

Ávinningurinn er allra- stúdenta, atvinnulífs og íslensks samfélags . Hlökkum til samstarfsins!

Stúdentar

Vefurinn Tengslatorg miðlar fjölbreyttum tækifærum fyrir stúdenta til að öðlast reynslu (starfsþjálfun) á vinnumarkaði. Fyrirtæki, stofnanir og opinberir aðilar leita einnig eftir starfskröftum þínum í hlutastörf, sumar- eða framtíðarstörf á Tengslatorgi.

Þessi tækifæri standa mér til boða

Alhliða atvinnumiðlun fyrir stúdenta

Tengslatorg er alhliða atvinnumiðlun fyrir stúdenta Háskóla Íslands. Atvinnurekendur geta auglýst endurgjaldslaust eftir starfskröftum í sumarstörf, framtíðarstörf, hlutastörf og tímabundin verkefni.

Viltu auglýsa á Tengslatorgi?

Háskóli Íslands býður fyrirtækjum og stofnunum að auglýsa endurgjaldslaust eftir starfskröftum í sumarstörf, hlutastörf og framtíðarstörf sem krefjast háskólamenntunar.

Vefur fyrir atvinnurekendur

Hafa samband

Netfang

tengslatorg@hi.is

Sími

(+354) 5254315

Fylltu út formið hér fyrir neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri