Tengslatorg er alhliða atvinnumiðlun fyrir stúdenta Háskóla Íslands. Atvinnurekendur geta auglýst endurgjaldslaust eftir starfskröftum í sumarstörf, framtíðarstörf, hlutastörf og tímabundin verkefni.
Háskóli Íslands býður fyrirtækjum og stofnunum að auglýsa endurgjaldslaust eftir starfskröftum í sumarstörf, hlutastörf og framtíðarstörf sem krefjast háskólamenntunar.
Vefur fyrir atvinnurekendurNetfang
tengslatorg@hi.is
Sími
(+354) 5254315
Fylltu út formið hér fyrir neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri