Viltu læra nýsköpun?
Háskóli Íslands býður upp á fjölbreyttar og margvísleiðir leiðir sem stúdentar geta valið til að komast út á vinnumarkaðinn og skapa þar með starfsferilinn sinn.
Kynntu þér leiðir í átt til nýsköpunar og sköpunar hugvits, hvort sem það er í háskólanámi, með þátttöku í hvers kyns verkefnum tengdri nýsköpun eða einfaldlega hvernig þú getur komið hugmynd í framkvæmd.
Hvað er nýsköpun og samfélagsleg nýsköpun?
Hér eru upplýsingagáttir sem vert er að skoða nánar
Háskóli Íslands – leiðandi í nýsköpun
Viltu læra nýsköpun í Háskóla Íslands?
Skapa.is – upplýsingasíða og nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki
Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpunarumhverfinu.
Vertu í tengslum við:
Vísinda- og nýsköpunarsvið Háskóla Íslands
Mýrina nýsköpunarsetur – samfélag frumkvöðla á Vísindagörðum HÍ, Grósku