Atvinnurekendur

Á þessum vef gefst atvinnurekendum kostur á að auglýsa laus störf í boði fyrir stúdenta Háskóla Íslands. Gert er ráð fyrir að um sé að ræða sumarstörf, hlutastörf með námi eða framtíðarstörf sem krefjast háskólamenntunar. Verkefnastjóri Tengslatorgs fer yfir auglýsingar og samþykkir til birtingar.

Til að auglýsa laust starf þarft þú að stofna aðgang að Tengslatorgi fyrir hönd atvinnurekanda eða skrá þig inn ef þú ert þegar notandi.

Háskóli Íslands þakkar fyrir áhuga atvinnurekenda á samstarfi við Tengslatorg HÍ.

Nýskráning

Innskráning

Tapað lykilorð?