Aðgangur að Tengslatorgi

Innskráning atvinnurekanda


Innskráning nemenda

Tengslatorg Háskóla Íslands notar Ugluna til auðkenningar nemenda.

Sækja um aðgang fyrir atvinnurekendur

Með aðgangi að Tengslatorgi gefst atvinnurekendum og öðrum færi á að komast í samband við þann mannauð sem felst í stúdentum Háskóla Íslands og rannsakendum.

Á samstarfsvettvangi Tengslatorgs er hægt að:

  1. Auglýsa eftir starfskrötum stúdenta í lausar stöður, störf eða sértæki verkefni. Gert er ráð fyrir að um sé að ræða sumarstörf, hlutastörf með námi eða framtíðarstörf sem krefjast háskólamenntunar,
  2. Óska eftir samstarfi við deildir HÍ um framboð á starfsþjálfunartækifærum,
  3. Komast í samband við rannsakendur með samstarf í huga.

Vertu í samstarfi við mannauð nútíðar og framtíðar!

Til að auglýsa laust starf er nauðsynlegt að stofna aðgang að Tengslatorgi fyrir hönd atvinnurekanda eða skrá sig inn ef viðkomandi er þegar með notendanafn. Verkefnastjóri Tengslatorgs fer yfir auglýsingar og samþykkir til birtingar. Háskóli Íslands þakkar fyrir áhugann á samstarfi við Tengslatorg HÍ.